Leikur - Lýðræði - Samskipti Hafa samband

Fréttir frá Hjallatúni

Ný heimasíða

27.8.2014

Ný heimasíða er komin í loftið. Hún er ennþá í vinnslu og þess vegna er ekki alveg búið að tengja upplýsingar við alla tengla. Vonandi klárast hún...

Skipulagsdagur

26.8.2014

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 29. ágúst vegna skipulagsdags. Þennan dag hittast allir leikskóla á Suðurnesjum og vinna saman að verkefnum.

Framsækinn leik og grunnskóli laðar fram það besta sem í barninu býr

20.8.2014

Bæjarstjóri, fræðslustjóri og leikskólafulltrúi funda með foreldrum barna á leikskólastigi um skólamál. Rætt verður um leikskólastarf, helstu áher...

Matseðill dagsins

miðvikudagur 3. september 2014 - Sjá vikuna

Lambalæri, bakaðar kartöflur, sósa og salat