Bráðum fer ný heimasíða í loftið :)
Í dag fögnum við 20 ára afmæli leikskólans Hjallatúns. Við ætlum að eiga skemmtilegan dag í Hjallatúni og fagna með góðri samveru hér á Túninu.
...Starfsáætlun og skóladagatal fyrir skólaárið 2020-2021 er hægt að finna á heimasíðu skólans.
...Nú er starfið að komast á gott ról hjá okkur í Hjallatúni og börn og starfsfólk farið að finna taktinn. Við höfum verið í smá breytingum. Börnin sem voru út í Eldey eru komin inn á nýja heimastofu á Vesturgangi og fékk heimastofan það skemmtilega nafn Ljómaland, sem var...
Við minnum á skipulagsdag starfsfólks föstudaginn 11. september, þennan er leikskólinn lokaður.
...Föstudaginn 29.maí fer skólahópurinn í sína árlegu útskriftarferð. Farið verður m.a. á Garðskaga, í Þekkingarsetrið og grillaðar pylsur verða í hádeginu. Ljómandi skemmtileg ferð í vændum.
...Vegna aðstæðna hefur okkar árlega Sólarkaffi, til að fagna fyrsta dag sumars, verið aflýst. Einnig höfum við ákveðið að fresta skipulagsdag sem áætlaður var þann 24.apríl, það er því venjuleg opnun þann dag.
...Í dag komu tveir piltar frá Allt hreint með gjöf handa öllum leikskólabörnunum. Lítil páskaegg.
Við kunnum vel að meta og þökkum fallega hugsun til okkar á þessum skrítnu tímum.
Við eigum eftir að hugsa hvernig við komum eggjunum til allra barnanna. Hvort það v...
Ágætu foreldrar / forráðamenn
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar
áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum
sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar e...
Ákveðið hefur verið að færa starfsmannafund sem átti að vera föstudaginn 29.maí yfir á föstudaginn 5.júní.
Þann dag lokar skólinn kl 14:00
...
6.febrúar er Dagur leikskólans og var haldið uppá hann með skemmtilegum vísindasmiðjum um allan skólann. Börnin fengu að kanna ólík verkefni á heimastofunum, í listalandi og í Eldey. Ákaflega skemmtilegur dagur.
...Bráðum fer ný heimasíða í loftið :)