news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Við bjóðum góðan dag alla daga :)
Í tilefni af degi leikskólans ætlum við í Hjallatúni að bjóða upp á vísindasmiðju. Við ætlum að opna á milli ganga og gera daginn skemmtilegan. Börnin hafa m.a. valið að hafa kaffihús, galdraleir og fleira. Það verður einnig boðið upp á leikur að læra stöðvar. Dagurinn er spennandi framundan í Hjallatúni :)

© 2016 - 2020 Karellen