Leikur - Lýðræði - Samskipti Hafa samband

Í Hjallatúni eru fimm heimastofur sem tilheyra hver sínum gangi. Á Vesturgangi eru Logland og Ljósaland og eru 4-6 ára börn á ganginum.  Á Norðurgangi er Funaland  og eru 4-6 ára börn þar og á Austurgangi eru Varmaland og Bjarmaland og eru 2-4 ára börn á ganginum. Heimstofurnar vinna mjög mikið saman og mynda eina heild.