Leikur - Lýðræði - Samskipti Hafa samband

Viðburðir

 

Starfsmannafundur

1.12.2017

Leikskólinn lokar kl. 14.00 vegna starfsmannafundar.


Foreldrakaffi

27.10.2017

Við bjóðum foreldrum í kaffi í Hjallatún á milli kl. 14.00 - 15.30.


Foreldrasamtöl

19.10.2017

Dagana 19. - 27. október verða foreldrasamtöl á öllum heimastofum leikskólans. Hægt verður að skrá sig í samtal hjá deildarstjóra þegar nær dregur.


Skipulagsdagur

3.11.2017

Leikskólinn verður lokaður 3. nóvember vegna skipulagsdags.